Picture
Það er alveg merkilegt hvað nemendur geta verið duglegir að læra þó að það sé komin mið nótt.

 
Við erum búin að vera að læra síðan hálf 9 í morgunn en við byrjuðum í þessu maraþoni kl 12 um hádegið og við blái hópurinn er t.d. búinn að vera í 2ja klukkustundir í hvíld og ég er búin að sofa í hálftíma. ég er búin að læra allt á listanum nema stærðfræði, ég á bara eftir að klára það. við erum núna að læra og í klukkutíma og svo förum við i hvíld í klukkutíma og svo förum við held ég út í  leiki til að hressa okkur aðeins við ( vekja okkur). það er búið að vera góður matur í dag :) katrín er búin að vera dugleg við að gefa okkur að borða og auðvitað eru kennarinnir líka duglegir við að hjálpa okkur. 
kveðja..Stefanía Anna 8.bekkur ! :) 
 
Gvuuð hvað tímmin er búinn að vera fljótur að líða!! En nú er bara það erfiðasta eftir....
Ég hef aldrei skemmt mér eins mikið við að læra... þetta er rosalega skrítið þó að við séum að læra þá er rosalega gaman að læra... það ætti að gera þetta oftar haha ;)

Elín Huld Melsteð Jóhannesdóttir 10. bekk
 
Ég heiti Steinþór og ég er þreyttur.
Ég heti Gummzi og ég er ennþá þreyttari.

Nú er klukkan orðin tvö um nótt, allir bullandi þreyttir. Rauði hópurinn berst við að læra næsta klukkutímann á meðan hinir (gulu og bláu) horfa á myndir og steinsofa í pásunni sinni. Nú er bara að þrauka næstu tíu tímana og klára þetta með stælllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
 
Heyrðu ég er komin 14 klukustundir af 24 og kl. Er 2 um nótt og ég er að vera fresh fresh ekkert þreyttur og mér er búið að líða mjög vel þessa 14 klukkutíma en þetta er búið að vera svolítið þreyttandi svona stundum en við verðum að gera þetta til að komast til útlanda líka bláa liðið er líka svo  lang lang best sko. Annars er þetta bara búið að vera svolítið basic læra, pása og matur og eitthvað rugl. Ég  er með mjög mörgum sem eru skemmtilegir eða ég meina allir við erum fkn awesome. Annars ætla ég bara að reyna ná því sem er eftir og bara chilla. 
EINAR BJÖRN EINARSSON
 
Núna klukkan 0:20 var endapunkturinn á gríðarlegri harðri limbókeppni hjá unglingadeildinni. Undankeppni var í hverjum hóp í dag og þrír úrvalsliðar kepptu fyrir hvern hóp. Eftir brostin bök og undnar tær stóðu Stefanía og Marínó uppi sem lokakeppendur. Stefanía getur borið höfuðið að hafa landað 2. sæti fyrir bláa hópinn með 79 cm en Marínó  mjakaði sér undir 78 cm og er því limbómestari Auðarskóla 2013. 
Ritstjórn
 
Ég er í bláa liðinu og er hálf ber eins og næstum allir í bláa liðinu og er #MASSAÐUR #BLUETEAM.... LIKE, LIKE Á ÞAÐ. #MÓTÓMÓTÓFLOTTÓFLOTTÓ!
 
núna erum við búinn að vera að læra í 10 tíma,
misjafnt hvað krakkarnir velja að gera og mis gaman hjá þeim,
í pásunum hjá okkur sem koma inn á milli svo við verðum ekki allveg bræld undir morgunns erum við búinn að nýta í að gera hitt og þetta erum búinn að vera að keppa í limbó og í Bláa hópinumkomst Stefanía áfram og í Rauða hópnum komst Steinþór og það er ekki komið út úr Gula hópnum og verður gaman að sjá hver verður þar, í pásunum er nýtt í að vera í borðtennis,púsla,hlusta á tónlist,tala saman og para hafa það kósý... 
það er lært af kappi en samt reynt að hafa gaman í leiðinni svo maður hafi einhverja ánægju af því að vera að læra, sumir eru að hlusta á tónlist meðan þeir eru að læra svo þau fá frið fyrir þeim sem tala mikið og geta ekki þagað. 
strákarnir í bláa hópnum eru allir komnir með sixpak, gulu eru í  bónuspokum og með málað í framan og rauði hópurinn er með rautt í hárinu og sumir með fjólubláar eða rauðar hendur eftir matarlitin.
vonum að þetta mun ganga hjá öllum :D
Elísa Katrín 10.bekk
 
10 tímar í skólanum... YOLOzzzzz
kristó 9.bekk
 
Mér líður mjög vel hérna í skólanum. Þetta var klárlega besti kvöldmatartími sem ég upplifað, við fengum hálftíma og við hlógum í svona 20 mín. Ég er ROSALEGA ánægð með hópinn minn. Ég er mest allan tíman búin að vera í íslensku og stærðfræði. Ég hlakkar mest til í nótt afþví að við hópurinn verður líklegast eins. Núna öskraði ég afþví að Halli hnerraði. Ég hlakka til að komast út í nótt. Heyrðu ég ætla að fara að læra:) Mamma er komin þannig að ég verð að fara að læra. Takk kærlega fyrir að skoða þessa síðu ;) 
Takk fyrir mig:)8.bekk;)
Íris Dröfn(bestaazta<3)

    Heitið á okkur !

    Námsvaka Auðarskóla er áheitasöfnun til styrktar unglingastarfi skólans. Nemendur 8.-10. bekkjar ætla að hafa sólarhrings námsmaraþon 
    24.- 25. janúar. Stíf dagskrá 

    Ef einhver á eftir að heita á krakkana er það hægt að gera á 
    áheitablöðum sem liggja frammi víðsvegar (Samkaup, KM ofl.) og líka í 
    skólanum.